Sjálfstætt líf á lýðveldisdaginn

Framhaldsstofnfundur Samtaka um sjálfstætt líf (SSL)

 

...verður haldinn þann 17. Júní í Silfursal- Hótel Borg við Austurvöll.  Salurinn verður opinn frá kl 15-17.  Þetta er lítill og kósý salur og vonumst við til að sem flestir líti við og sæki um félagsaðild.  Samþykkt verða lög félagsins og ný stjórn verður mótuð.

 

FAN_ISLFA_

 

Hugmyndafræðin SSL snýst m.a. um að fötluð manneskja hafi stjórn á eigin þjónustu, hvernig hún er skipulögð og hönnuð eftir þörfum, getu, aðstæðum og væntingum, hvaða verk eru unnin og hver vinni þau, hvar og hvenær. Það gefur fólki kost á að vera í réttu hlutverki í fjölskyldu sinni, vinnu, skóla og samfélagi með öllum réttindum og skyldum meðtöldum.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyja Haraldsdóttir
Freyja Haraldsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband