Unglingaveikin

Í samtali við nokkrar 6/7 ára stúlkur barst unglingaveikin í tal:

Stúlka 1 alvörugefin: Er hún alvarleg, þessi veiki?

Stúlka 2: Nei, nei, maður verður bara svona geðsveifla.

Þetta er klárlega besta orðið yfir gelgjuna sem ég hef heyrt - ef ég  var eitthvað á þessum árum, þá var ég ein risastór geðsveifla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahaha góður!!! Held að það eimi svo eftir af þessari veiki út ævina....:)

Árný (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 20:07

2 Smámynd: Freyja Haraldsdóttir

Klárlega! Allavega hætti ég aldrei að vera geðsveifla - gelgja or not!

Freyja Haraldsdóttir, 15.6.2009 kl. 22:33

3 identicon

hahahhahahahhahahhahahahh SNILLD !

Sara Björk (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 00:16

4 identicon

hahaha snilld þessi börn eru alltaf jafn yndisleg ;) vonandi verða þessar skvísur ekki mjög veikar af þessari veiki ;)

Þóra (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyja Haraldsdóttir
Freyja Haraldsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband