Nýtt ár, nýtt blogg

Með nýju ári koma ýmsar breytingar, t.d. ný bloggsíða. Ég hef ákveðið að halda úti minni eigin þar sem ég og Alma stofnuðum hitt saman sem var aðalega í kringum útgáfu á bókinni Postulín. Það teygði sig svo í ýmsar áttir en nú finnst mér tímabært að stofna mitt eigið aftur. Ég hef ekki verið mjög öflug í skrifum upp á síðkastið, skólinn strax að ná hámarki, vinna og önnur verkefni. Ég er búin að vera á námskeiði hjá Þorvaldi Þorsteinssyni í skapandi skrifum og hef því einnig mest verið að skrifa fyrir sjálfan mig ... og námskeiðshópinn.

Ég stefni nú reyndar á að halda því áfram en læt eitthvað detta hér inn þegar mér langar til þess sjálf.

Eigið þið góða vikurest :)

Kv. Freyja


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ Freyja.

Mér líst mjög vel á þína eigin síðu og hlakka til að lesa pælingarnar þínar.

Endilega segðu okkur meira frá námskeiðinu, mér finnst það mjög spennandi.

Knús

Olga Björt (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 16:08

2 Smámynd: Heiða Björk Ingvarsdóttir

Frábært :) lýst vel á að þú haldir áfram að blogga :) og hey... hvað er nýtt blogg milli vina..

Heiða Björk Ingvarsdóttir, 21.1.2009 kl. 23:16

3 identicon

Hæ hæ Freyja.

Mér líst vel á nýtt blogg á nýrri síðu.

Endilega segðu við tækifæri frá þessu námskeiði í skapandi skrifum. Hljómar mjög spennandi. Þú átt örugglega eftir að gefa út fleiri bækur.

Hafðu það sem best. 

Olga Björt

Olga Björt (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 15:58

4 Smámynd: Kristbjörg Þórisdóttir

Hamingjuóskir með nýja bloggsíðu. Þú ert svo skemmtilegur penni og skrifar einnig mjög mikilvæga pistla :). Keep up the good work!

Kristbjörg Þórisdóttir, 26.1.2009 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyja Haraldsdóttir
Freyja Haraldsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1015

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband