Framhaldsstofnfundur Samtaka um sjálfstætt líf (SSL)
...verður haldinn þann 17. Júní í Silfursal- Hótel Borg við Austurvöll. Salurinn verður opinn frá kl 15-17. Þetta er lítill og kósý salur og vonumst við til að sem flestir líti við og sæki um félagsaðild. Samþykkt verða lög félagsins og ný stjórn verður mótuð.
Hugmyndafræðin SSL snýst m.a. um að fötluð manneskja hafi stjórn á eigin þjónustu, hvernig hún er skipulögð og hönnuð eftir þörfum, getu, aðstæðum og væntingum, hvaða verk eru unnin og hver vinni þau, hvar og hvenær. Það gefur fólki kost á að vera í réttu hlutverki í fjölskyldu sinni, vinnu, skóla og samfélagi með öllum réttindum og skyldum meðtöldum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1015
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
Tenglar
Ég skoða...
- Háskóli Íslands
- Einstök börn
- Forréttindi ehf.
- Notendastýrð persónuleg aðstoð
- Osteogenesis Imperfecta foundation
- Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum
- Sjónarhóll ráðgjafamiðstöð
- Hjallastefnan
- Dale Carnegie
- ABC hjálparstarf
- Rannsóknarstofa um skóla án aðgreiningar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.